top of page

           Upplýsingar vegna útskriftarmyndatöku.

•    Myndatakan fer fram í stúdíói Agnesar Skúla og/eða úti eftir             óskum viðskiptavina. 
•    Stúdíó Agnesar Skúla er að Furuvöllum 13, 2 hæð til hægri                þegar komið er upp stigann.  
•    Myndatakan tekur u.þ.b. 30 mínútur
•    Vinsamlegast hreinsið gamalt naglalakk af nöglum og passið að        ekkert krot sé á höndum, teygja á úlnlið eða sími í vasa. 
•    Ef óskað er eftir að mynda systkini með úrskriftarnema má                  reikna með að 10 mínútur bætist við tímann.  3 myndir og                  aukagjald bætist við skv. verðskrá.
•    Ef óskað er eftir að mynda fjölskyldu með útskriftarnema má              reikna má með að 10-15 mínútur bætist við tímann og 3 myndir        og aukagjald bætist við skv. verðskrá.
•    Vinsamlegast kynnið ykkur verðskrá og skilmála áður en                      myndatakan fer fram. 
•    Allir sem koma í myndatökuna þurfa að samþykkja
      skilmála rafrænt áður en myndatakan fer fram. Foreldrar                     amþykkja fyrir hönd barna yngri en 18 ára.
•    Vinsamlegast hafið samband ef einhverjar spurningar vakna.


                                       Með kveðju,
                                      Agnes Skúla  

 

bottom of page