top of page

            Upplýsingar vegna meðgöngumyndatöku. 
 

•    Myndatakan fer fram í stúdíói Agnesar Skúla að Furuvöllum 13, 2       hæð til hægri þegar komið er upp stigann. 
•    Best er að mynda verðandi móður í 28-33 viku meðgöngu. 
•    Agnes Skúla sér um alla stíliseringu fyrir myndatökuna. 
•    Í stúdíóinu er hvít skyrta (oversized) sem fallegt er að nota við            gallabuxur og hlýrabol.  Einnig eru fallegir stuttir sloppar með          blúndu í ljósum og bleikum litum og 3 kjólar. Einn small                      ljósbleikur blúndukjóll, brúnn ermalaus kjóll sem er opinn að              framan í stærð sem hentar öllum konum og svatur kjóll í stærð          L. Einnig er fíngert tjull sem sveipað er utan um konuna og                búinn til síðkjóll. 
•    Velkomið að koma með einlitan kjól í myndatökuna sem sýnir            bumbuna vel. 
•    Vinsamlegast komið í einlitum nærfötum, blúnda er í lagi. 
•    Vinsamlegast komið með létta náttúrulega förðun og hreint hár. •    Vinsamlegast hreinsið gamalt nakklalakk af nöglum. 
•    Myndatakan tekur u.þ.b. 30 mínútur 
•    Maki er velkominn með í myndatökuna hvort sem maki vill láta          mynda sig með verðardi móður eða til stuðnings. 
•    Ef óskað er eftir að mynda börn með verðandi móður bætist við        aukagjald skv. verðskrá og 3 myndir. Reikna má með að 20                  mínútur bætist við.  
•    Vinsamlegast kynnið ykkur verðskrá og skilmála áður en                      myndatakan fer fram. Skilmála þarf 
að samþykkja rafrænt áður          en mætt er í myndatökuna. Foreldrar samþykkja fyrir hönd                barna yngri en 18 ára.


                                       Með kveðju,
                                      Agnes Skúla
 

bottom of page